Ágætu meðhlauparar!
Vegna farseðlaútgáfu fyrir Rómarferð þarf að skila inn kennitölu keppanda til STAFF, því STAFF greiðir miðann okkar. Allir keppendur eru því vinsamlega beðnir að senda mér póst með kennitölu og nafni þess dótturfyrirtækis Icelandair sem þeir starfa hjá.
Gott væri í leiðinni að fá fullt nafn maka ef hún/hann er með í för til að setja með í vinnslu á útgáfu farseðla.
Vinsamlega sendið upplýsingar á anna.dis@simnet.is
Bkv. Anna Dís
Engin ummæli:
Skrifa ummæli