Veðurguðirnir ætla að skemmta okkur í dag en enginn sagði að lífið yrði auðvelt, bara að það yrði skemmtilegt. Mættu í dag tímanlega í hið æsispennandi úrtökumót fyrir ASCA Cross Country hlaupið í Róm. Verður þú einn af Rómarförunum í ár?
Stjórn IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli