Nokkrir félagsmenn hlupu í 1. maí hlaupum í gær.
Í Hérahlaupi Breiðabliks: (5 KM)
Konur 50 - 59 ára
1. 23,04 Bryndís Magnúsdóttir 1950
1. 23,04 Bryndís Magnúsdóttir 1950
10. í mark Oddgeir Arnarson 42:09 (PB)
5. kona í mark (2. í flokki) Sigrún Birna Norðfjörð 47:54
Einnig hljóp góðvinur hópsins Höskuldur Ólafsson og voru þeir Oddgeir í banastuði og leiddust í hlaupinu framan af. Í lokin þurfti Höskuldur heldur að hraða sér, átti að vera kominn heim í mat og kláraði á 41:26, (7. í mark og 3. í flokki) sem er hans besti tími til þessa. Frábært hjá strákunum í blíðskaparveðri.
Ekki er vitað um þátttöku fleiri félagsmanna í hlaupum gærdagsins en ef einhverjir vilja segja frá afrekum sínum er það velkomið.
Kveðja,
Sigrún