Mættir: Guðni, Sigurgeir og Laufey (nýr hlaupari úr fraktinni).
Guðni og Sigurgeir fóru Suðurgötuna á tempó-i sem var mitt á milli tempó hlaups og rólegt hlaup. Vorum ekki með klukku og gátum því ekki séð hraðann en við áætlum að þetta hafi verið ca. 4:45 á km. Laufey fór að dælustöðinni og tilbaka.
Kv. Sigurgeir
1 ummæli:
Ég missti af ykkur strákar, hélt þið væruð í búningsklefanum og beið og beið en þá voruð þið þotnir á brott. S´má misskilningur. Alla vega, fór skógræktarhringinn í blíðunni. Better luck next time.
Kv. BM
Skrifa ummæli