sunnudagur, maí 11, 2008

Æfingar

Hlé verður fram eftir sumri á æfingum á fimmtudagseftirmiðdögum.
Öllum FI-SKOKK klúbbmeðlimum er velkomið að hafa samband við Stefán Má Ágústsson þjálfara til að fá ráðgjöf eða æfingaprógramm á netfangi:
agustsson@gmail.com
Eftir sem áður verður hlaupið í hádeginu frá Hótel Loftleiðum eða kl. 12.07.
Góðar stundir,
Stjórn IAC

Engin ummæli: