fimmtudagur, maí 08, 2008

Hádegisæfing 8. maí

Mættum í dag: Björgvin, Dagur, Óli, Huld og Sigrún.

Hlupum Flugleiðahringinn í blíðskaparverði. Svona til að kanna aðstæður. Á morgun verður "day after run" sömu leið með tímatöku. Allir meðlimir velkomnir og velunnarar. Sérstaka athygli æfingarinnar í dag vakti ferskleiki Björgvins, en hann er til alls líklegur á morgun.
Kveðja,
Sigrún

Engin ummæli: