föstudagur, maí 09, 2008

Icelandair hlaupið



Vel heppnað Icelandair hlaup fór fram í gær með þátttökumeti eða 454 keppendum. Aðstæður voru hinar bestu, sól og hægviðri. Stjórn IAC vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hönd lögðu á plóg og gerðu þetta mögulegt. Endurtökum leikinn að ári.


Stjórn IAC

Engin ummæli: