laugardagur, maí 03, 2008

Morgunæfing - 3. maí

Mættir: Dagur, Hössi, Guðni og Sigurgeir.
Fórum frá Árbæjarlauginni í Heiðmörkina. Ég veit ekki hvað þessi leið er kölluð en eitt veit ég að útsýnið yfir höfuðborgarsvæðið frá hæðsta punkti var alveg þess virði til að leggja þetta á sig. Þegar komið var að Árbæjarlaug aftur vorum við búnir að leggja 20 km að baki og hélt Hössi áfram 10 km til viðbótar.

Sigurgeir

4 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Sæll! Hvað er'að gefessukvikindi að éta?...
SBN

Nafnlaus sagði...

Þetta er ekki spurning um mat SBN! þetta er spurning um að hætta að drekka í tíma og ótíma :-) hættessu sulli og farðu að koma í lengri hlaup. Kv,Lady Lærabudda nafna þín.

Nafnlaus sagði...

Ég tók vélmenið á þetta og borðaði appelsínu fyrir hlaupið ;o)

Kv. Sigurgeir

Icelandair Athletics Club sagði...

Það eru líka hnetur á seðli vélmennisins. Tók spretti í gær og recovery í dag! (með 1km tempó).
Kv. Corner cutter