miðvikudagur, maí 21, 2008

Þreyttur eða ekki

Eftir að menn hafa skoðað þetta myndband vil ég ekki heyra minnst á það á æfingum að menn séu þreyttir eða æfingarnar séu erfiðar. Þetta toppar ekkert.

The Crawl

eða eins og Steypireiðurinn segir "Ælur eru merki um að upphitun sé lokið".

Kveðja, Dagur

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Guð minn góður, þetta minnir mig á bíómyndina They shoot horses, dont they!

Bryndís