Með hækkandi sól er vert að huga að klæðaburði klúbbmeðlima. Stuttar buxur og níðþröngar er það sem landinn vill sjá. Þröngur bolur í stíl og hvítu sokkarnir, strákar, þeir eru komnir aftur.
Á myndinni klæðist Bjöggi Bjútí, nýjustu línunni frá Nike. Svörtum Lycra shorts Dri-Fit með stillanlegum mjaðmastreng og að ofan bol úr sama efni í rauðbleiku með svörtum frontpatch.
8 ummæli:
..varðandi meinta samkynhneigð....þarf eitthvað ræða það eða.....
Kv. Tískulöggan
Oh nice..... ;)
http://tjänapengar.blogspot.com
Eru punghlífar í stíl, þ.e.a.s. stillanlegar?
kv. Sigrún
Þeir eru ekki komnir mikið í "handbolta markmansvörurnar" hjá Nike, þannig að það voru bara fastar stærðir til í eftirfarandi númerum.
1. "Are you joking?"
2. "Guinea Pig"
3. Japanese giant
......
og svo á hinum endanum.
8. Black Monster
9. Horse
10. Blue whale, (uppseld:-)
......ég segi ekki meir'...
Kv. You know who!
Hvernig er tizkan hja stelpunum? Takid mynd af SBN a.k.a the stripper a næstu æfingu. Get ekki bedid eftir ad sja nyju women´s linuna! Kv, nafnan
Loksins einhver almennileg umræða á þessum vef.
Ein spurning til Bjögga krútt, ég hef mikið verið að spekúlera að mæta með svitabönd, bæði á æfingar og í keppnishlaup. Er það púkó eða væri ég bara ótrúlega skæs?
Einn smá bjútí.
Hvaða stefnu er þessi klúbbur að taka?
Engin furða að Cargo-bræður séu farnir að mæta slitrótt á æfingar ef það á að vera þessi stemningin í klæðaburði?
Kv. Cargo Bros
Gaman að sjá að viðtökurnar eru svona MAGNAÐAR við tískuhorni Bjögga Bjútí. Varðandi fyrirspurnina hjá snótinni hérna að ofan varðandi svitabönd eða ekki. Svitabönd í stil við búninginn, ALLTAF TÖFF! Það gefur þá mynd að manni sé umhugað um "lookið" um leið og maður gefur alheiminum "signal" um það að maður sé að taka vel'á'ðí og þurfi endrum og eins að þurrka svita með böndunum :-)
Lifið heil.
Kv. B. Bjútí
Skrifa ummæli