Nokkrir vaskir félagsmenn kepptu í gær í blíðskaparveðri. Árangur var með eindæmum góður og að öðrum ólöstuðum var Guðni maður dagsins í gær.
7 39:52 Guðni Ingólfsson 1967
1 42:23 Huld Konráðsdóttir 1963 (sigraði sinn flokk)
19 44:20 Jakob Schweitz Þorsteinsson 1961
Frábær árangur, til hamingju!
Ath. Guðni-þú ert beðinn að mæta í lyfjapróf eftir æfingu í dag. Komdu bara með sama box og síðast.
Miðnæturhlaup
3 ummæli:
Flott hjá ykkur!
Til hamingju með árangurinn öll þrjú.
Kv. Anna Dís
Svo var Ása þarna líka, viðhengi klúbbsins, og var með fínt hlaup.
GI
Hæ, takk.
Þetta var mjög skemmtilegt hlaup, í tómri gleði :o), brautin þrælskemmtileg og ekki skemmdi veðrið fyrir.
kv. Ása..viðhengi!
Skrifa ummæli