sunnudagur, júlí 13, 2008

Laugavegurinn

Einn félagi í skokkklúbbi Flugleiða þreytti hið 55 km ofurmaraþon "Laugaveginn" á laugardag. Það var hún Huld Konráðsdóttir sem stóð sig með prýði og hafði gaman af. Sérstaka athygli vakti að Huld var samferða Gunnlaugi Júlíussyni, ofurhlaupara, í mark en var þó sjónarmun á undan honum. Einnig tóku þátt tvö viðhengi: Höskuldur Ólafsson og Úlfar Hinriksson. Til hamingju með þetta öll!


67 6:28:52 Huld Konráðsdóttir 1963 IS105 HISTH

20 5:37:36 Höskuldur Ólafsson 1965 IS110
159 7:22:05 Úlfar Hinriksson 1949 IS111

Kveðja,
Sigrún

Engin ummæli: