þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Upplýsingar vegna Reykjavíkurmaraþons


Vinsamlegast nálgist keppnisgögn vegna þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni í Laugadalshöllinni föstudaginn 22. ágúst milli níu árdegis og níu um kvöldið. Þátttökugögn innihalda meðal annars þátttökunúmer, flögu í skóginn og bol, ásamt boði í pastaveislu á vegum Barilla. Pastapartýið stendur frá 16.00-21.00 og til að fá aðgang þarf að framvísa keppnisnúmeri. Á keppnisdag bíður ÍTR öllum þátttakendum í sund í sundlaugum Reykjavíkur sem og daginn eftir. Aðgöngumiði í sund fylgir keppnisgögnum.
Þökk fyrir þátttökuna og gangi ykkur vel !

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Tek það fram að þetta er copy/paste af mywork. Ég set mína flögu aldrei útí skóg.
Kv. Aðalritarinn