föstudagur, október 31, 2008

Hádegisæfing - 31. október

Mæting : Kalli, Bryndís, Sveinbjörn, Huld og undirritaður

Vegna hálku var ákveðið að fresta 'Hills of Horror' þar til á mánudaginn. Þess í stað var farið inní kirkjugarð og teknir fjórir brekkuhringir í beit. Rólegur og þægilegur föstudagur, létt yfir hópnum. 6,3km.

Í kirkjugarðinum vitjuðum við leiðis foreldra Sveinbjörns en móðir hans hefði orðið 99 ára í dag.

Kveðja,
Dagur

Engin ummæli: