föstudagur, október 31, 2008

Árshátíð FI-SKOKK 15. nóvember

Ágætu skokkklúbbsmeðlimir.

Okkar árlega uppskeruhátíð, sem jafnframt er aðalfundur, verður haldin laugardaginn 15. nóvember 2008.

Dagskrá er eftirfarandi:

- Mæting á Vínbarnum Kirkjutorgi 4, 101 Rvk. (andspænis Dómkirkjunni) kl. 17.00, en þar býður FI-SKOKK drykk af bar.
- Frá Vínbar verður gengið um næsta nágrenni í fylgd leiðsögumanns og styttur skoðaðar. Gangan tekur rúma klukkustund og því er nauðsynlegt að klæðast eftir veðri.
- Sá eða sú sem nær á áhrifamestan máta að líkja eftir styttu hlýtur verðlaun. Einungis ein verðlaun eru í boði.
- Gengið til óðalsseturs Ólafs Briem og Sigrúnar, Laufásvegi 75, þar sem okkar bíða veitingar í formi matar og drykkjar.

Áhugasamir vinsamlega skráið ykkur á bloggsíðu Skokkklúbbsins (í comments) eða sendið póst á mailto:anna.dis@simnet.iseða mailto:oli@icelandair.is.
Þeir sem ekki eiga þess kost að fara í göngu en sjá sér fært að mæta í veisluna hjá Óla og Sigrúnu vinsamlega takið það fram.

Vonumst til að sjá sem flesta!

Stjórn FI-SKOKK

10 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Sigrún og Oddgeir mæta í allt "konseptið".
Kv. S

Nafnlaus sagði...

Gúgglaði "drykk af bar" (eins og venjulega) og datt inn á þessa síðu. Langar til að vera með ef það er í lagi, félagslegrar stöðu minnar vegna..kv. mímir

Icelandair Athletics Club sagði...

Sæll Mímir.
Við fögnum komu þinnar á stæði, fjólublátt ljós við barinn.
P.S. Ekki taka múmíuna með!
Aðal

Nafnlaus sagði...

Við mætum tvö, Speedo Gonzales

Nafnlaus sagði...

Gráni og frú mæta.

Nafnlaus sagði...

Bjútíið mætir, en þó ekki í styttutúrinn vegna þess að skólinn er til kl. 17:00 þennan dag. Reikna ekki með að frúin komi með enda er hún mjög upptekinn við að æla þessa dagana.
The whale

Nafnlaus sagði...

Sigurgeir og Ása mæta en sleppum styttutúrnum.

Kv. BMT

Nafnlaus sagði...

Kalli mætir í stuttbuxum.

Nafnlaus sagði...

Já já, Fjölnir mætir í det hele

Nafnlaus sagði...

Ársæll mætir með spúsu í allan pakkan.