miðvikudagur, nóvember 26, 2008

Armbeygju áskorun

Eftirtaldir hafa skráð sig í áskorunina:

Guðni, Jói, Bryndís, Hössi, Anna Dís, Sigurgeir, Kalli, Dagur

Svona förum við að

  1. Takið Initial Test í þessari viku og skilið inn fjöldanum hér í komment
  2. Vika 1 hefst mánudaginn 1. desember
  3. Fylgið áætluninni fyrir hverja viku og skilið inn að lokinni hverri viku þremur tölum - max fyrir hvern æfingadag vikunnar
  4. Final Test fer síðan fram í vikunni 12. - 18. janúar

Sá sem ekki skilar inn tölum telst hafa fallið á áskoruninni og er úr leik. Hver vika hefst á mánudegi og endar á sunnudegi.

Góða áskorun,
Dagur

p.s.
Enn er hægt að vera með, en þá verður það að vera fyrir sunnudag - skrá hér í komment

13 ummæli:

sveinbjörn sagði...

ég ætla að vera með

kv,

Sveinbjörn

Nafnlaus sagði...

initial test 38

ég fer því beint í viku þrjú samkvæmt planinu : )

kv Hössi

Nafnlaus sagði...

initial test 42. kalli.

JGGeirdal sagði...

Geirdal er klár í þetta - 100stk PoweradePushUps-coming up !!

Nafnlaus sagði...

Ræfilslegir 27 teknir sem upphafsstaða.

Guðni I

Icelandair Athletics Club sagði...

Initial test 20 stk. fullorðins.
Sigrún B

Nafnlaus sagði...

Karate Kid er með...initial=40

Nafnlaus sagði...

Dagur með 35 stk.

Nafnlaus sagði...

Initial test:
Sigurgeir 23
Ása 19

Kv. Geiri og Ása

Icelandair Athletics Club sagði...

Í barnsstöðu 30
Anna Dís

Nafnlaus sagði...

Geirdal = 40 stk

Nafnlaus sagði...

Bryndís er með tuttugu fullorðins

Nafnlaus sagði...

Initial test
Sveinbjörn 20