Það sem er "freaky" er að einhverjir eftirlifendur hlaupsins í gær séu aftur mættir til leiks en annars var fantagóð mæting. Sveinbjörn og Anna Dís skelltu sér Suðurgötuna, Sigurborg og Ágústa fóru í tjarnar/miðbæjarhlaup og restin (Dagur, Óli, Kalli, Guðni, Huld og Sigrún) fór Hofsvallagötu eða Kapla/Granaskjól. Fallegt veður og stillt en snjór á braut og undirliggjandi hálka. Með þakklæti í huga eftir að hafa komist lífs af í gær bið ég fólk að njóta helgarinnar og ganga hægt eða hratt um gleðinnar dyr.
Alls á bilinu 5-7-8,6-9,3K
Í tilefni dagsins
Kveðja,
Sigrún
Ath. munið að klára armbeygjur og skila inn tölum á sunnudag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli