sunnudagur, desember 28, 2008

Skil á maxtölum í armbeygjuáskorun viku 4


Sælinú.

Þá er komið að jólatölunum úr armbeygjuáskoruninni í viku 4.

Muna að tilgreina viku og dálk og eins taka fram ef maður er orðinn öryrki af þessu.

Dæmi: Stína stuð 25/30/33 Vika 4, dálkur 2/ Ö

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hössi, 25/37/40 vika 5 dálkur 1

Icelandair Athletics Club sagði...

Sigrún B 35/36/40,vika 4/dálkur 3 Ö

HK sagði...

Huld 30/36/38, vika 3, dálkur 3, 50% Ö

Nafnlaus sagði...

Dagur 20/25/30 Vika 5, dálkur 1

Nafnlaus sagði...

Eitthvað virðist vera að kvarnast úr hópnum. Af þeim 16 sem upphaflega tóku áskoruninni skiluðu 14 inn tölum í viku 2 en aðeins 8 í viku 3.

Kveðja,
Dagur

Nafnlaus sagði...

Óli 41/46/51 Vika 6, dálkur 1

Nafnlaus sagði...

Gerði "Final Test" í hádeginu og náði 75 fallegum, (löggiltum)armbeygjum. Ætla því aftur í 5. viku í áætluninni og gera aðra tilraun eftir um 2 vikur.

Nafnlaus sagði...

Bryndís, vika 3 dálkur 2: 22/24/22

Nafnlaus sagði...

Guðni 17/25/41, vika 4, dálkur 3

Nafnlaus sagði...

Hættur í bili, skrokkurinn er ekki alveg að hlýða. kv jóhann úlfars

Icelandair Athletics Club sagði...

Anna Dís - vika 4. dálkur 2. - 35/35/35.
(Komst ekki í tölvu fyrr til að skila inn tölum - var að vinna).