sunnudagur, janúar 11, 2009

Lokatölur úr ambeygjuáskorun viku 6



Ágætu armbeygjutröll.

Nú þarf að skila inn síðustu tölum. Maxtala x 3, vika, dálkur

Hvernig final-test fer fram verður leiðbeinandi hópsins að ákveða.

9 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Anna Dís - vika 6. dálkur 2. 55/55/55

Nafnlaus sagði...

Dagur - vika 5, dálkur 3 50/50/60.

Nafnlaus sagði...

Hössi 30/41/32 vika 6 1.dálkur

HK sagði...

Huld 43/dnf/51. Vika 5, dálkur 3.

Icelandair Athletics Club sagði...

SBN dnf skila á morgun. :)

Nafnlaus sagði...

Guðni Vika 6, dálkur 2; 43/53/55

Icelandair Athletics Club sagði...

Sigrún 35/41/45 vika 5,dálkur 2.

Nafnlaus sagði...

Oli 33/36/42 Vika 4, dálkur 3. Er byrjaður semsagt aftur í prógramminu.

Nafnlaus sagði...

Confession time: Ég get ekki gert þessar skrattans armbeygjur á tánum af neinu viti - get gert þær alveg sæmilega á hnjánum, finnst það langtum meira vit en að vera að baksa við eitthvað sem maður ræður ekki við. Þetta voru bara orðnar svona axlahreyfingar.

Svo, ef ég fær að vera á hnjánum þá er ég með, annars bara takk fyrir mig. Þetta er búið að vera gaman!

BM