Á laugardag hlupu nokkrir félasmenn hálft- og heilt maraþon í vormaraþoni FM, sem fram fór í kjöraðstæðum. Úrslit urðu þessi:
Hálft
01:25:33 Höskuldur Ólafsson
01:36:52 Huld Konráðsdóttir
01:41:36 Sigurgeir Már Halldórsson (Hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon)
01:42:15 Dagur Egonsson
01:43:42 Fjölnir Þór Árnason (Hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon)
Heilt
03:01:43 Baldur Haraldsson (2. í heildarúrslitum)
Frábær árangur, Hössi í bætingu og Cargo-bræður stóðu sig firnavel að ógleymdum Baldri, sem náði öðru sæti í maraþoninu. Glæsilegt öll, til hamingju!
Stjórn IAC
2 ummæli:
Já, þið eruð öll langflottust!
BM
Glæsilegur árangur,til hamingju öll ;o)
Kveðja
Ása
Skrifa ummæli