föstudagur, apríl 24, 2009

Víðavangshlaup Í.R.



Í gær, sumardaginn fyrsta, þreyttu nokkrir af félagsmönnum og áhangendur, víðavangshlaup Í.R. sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur. Góðar aðstæður voru til hlaups, þurrt og lítilsháttar gola.

Úrslit má sjá hér:


24 18:51 Höskuldur Ólafsson 1965

52 20:14 Oddgeir Arnarson 1970

79 21:09 Huld Konráðsdóttir 1963 1. í flokki

126 22:24 Baldur Úlfar Haraldsson 1965

131 22:29 Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir 1976

189 23:48 Bryndís Magnúsdóttir 1950 3. í flokki


Sumarkveðja,

Stjórn IAC

Engin ummæli: