föstudagur, maí 29, 2009

Hádegisæfing 29. maí

Mæting: Sigurgeir, Dagur, Fjölnir, Huld, Guðni, Anna Dís og Kalli. Vegna veðurs, ca. 15-18 m/sek, var ákv. að fara í skjólið í kirkjugarðinum. Það endaði að sjálfsögðu með 3 sprettum + bónus sprettur. Eftir sprettina fengu allir að stjórna æfingunni í 2 min og úr varð þokkaleg BootCamp æfing með sprettum, armbeygjum, magaæfingum og furðulegri skrefa-æfingu ala Guðni!

Total 8,5 km.

Sigurgeir

1 ummæli:

HK sagði...

Greinilega kominn tími á að Glamúrinn kynnist framstigum...
Kv. Huld