þriðjudagur, maí 05, 2009

Hádegisæfing 5. maí



Mættir í góðu veðri: Dagur, Oddgeir, Sigurgeir og Sigrún. Fórum frekar rólega Hofsvallagötu með smá lengingu um Sörlaskjól. Þau gleðitíðindi bárust aðalritara rétt áðan að Björgvini og frú hefðu fæðst tvíburar í nótt, 12 og 13 merkur. Drengur og stúlka (vinnuheiti Snúður og Snælda) og heilsast öllum vel en eru þreyttir. Óskum við FI skokkarar þeim hérmeð innilega til hamingju!

Alls 9,4-K

Kveðja,

Sigrún

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Björgvin og frú: Innilegar hamingjuóskir.

BM