Mættir í dag í þemahlaup mannanafna: Kalli, Dagur, Guðni, Huld, Sigrún, Gnarr, Oddgeir og Bryndís. Fórum eins margar mannanafnagötur og hægt var að koma við á endurreisnartempói. Sól og gaman. Aðalritari eyddi 10 klst. í að fletta upp götuheitum og para saman við google maps til að stauta sig framúr prógramminu. Strax farin að kvíða næsta þemahlaupi. :)
Alls 8,6-K
Kveðja,
Sigrún
BollagataGunnarsbrautGuðrúnargataKjartansgataHrefnugataFlókagataMánagataSkeggjagataSkarphéðinsgataVífilsgataNjálsgataGrettisgataBergþórugataKárastígurBaldursgataLokastígurTýsgataÞórsgataFreyjugataÓðinsgataVálastígurNönnustígurBragagataIngólfsstrætiMímisvegurFjölnisvegur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli