Mættir: Sigurgeir, Gnarrinn, Dagur, Óli, Oddgeir og Huld.
Í boði var Hofsvallagata fyrir þá sem vildu rólegt og stefna á að keppa annað kvöld, Meistaravellir og Meistaravellir + bónus. Það er mikill hugur í mönnum og konum fyrir hlaupinu annað kvöld. Sumir eru að ákv. sig á hvaða tempó þeir/þær ætla á meðan aðrir eru staðráðnir í að gera PB. Það vekur athygli að Aðal hefur verið ráðin sem brautarvörður á morgun og mun hún vera þar sem flestir eiga það til að svindla og stytta sér leið ;o)
Total 8,7-10 km
Kv. Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli