Mættir: Gnarr, Dagur, Guðni, Oddgeir, Kalli, Sigrún. Óli og Sveinbjörn á eigin vegum. Farin var Kaplaskjólsleið og Hofsvallagata, Kapla á tempói en hitt rólegt. Vert er að geta þess að meðlimir FI SKOKK eru beðnir um að halda sig við eina keppninsgrein, þ.e. hlaup en vera ekki að reyna við aðrar íþróttagreinar, sérstaklega ekki gamlir. Menn geta bara dottið og meitt sig, eyðilagt keppnisgögn (hjól eða þ.h.) og eða fipað andstæðinga sína.
Alls 9,3-K og 8,6-K
Kveðja,
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli