mánudagur, júní 08, 2009

Hádegisæfing 8. júní

Mættir nokkrir vitleysingar og nokkrir eðlilegir: (e) Jói og Sveinbjörn sem og 2 dömur frá hótelum. (v) Dagur (loser, lætur HB vinna sig í þríþraut), Gnarr (kom fram sem rotþró), Sigurgeir (svaf), Ása, Huld, Kalli (með froskinn í hælnum), Óli (venjuleg leið), Oddgeir og Sigrún. Aðal fór bakara-kafara tempó en hinir fóru Kapla eða blaðburð á tempói. Veður var með eindæmum gott og ýmsir sprækir. Það vakti sérstaka athygli að Glamúr og Gnarr hafa verið iðnir við ljósabekkina undanfarið og ættu þeir aðeins að róa sig í þeim efnum. Eftir æfingu fór Glamúrinn síðan í allsherjar innkaupaferð fyrir FI SKOKK til N.Y. í boði Senu.
Alls 8,7-9,5-K
Kveðja,
Sigrún

1 ummæli:

JGGeirdal sagði...

Var Aðal á tempói ? Gekk Suðurgötuna til Góðs, safnaði helling af áheitum og svo náðu topless Djöflarnir henni með sköllótta Spock í farabroddi :-) En auðvitað eru Glamúr og Gnarr með bronze-tanið á hreinu, nú fer maður ekki í bol það sem eftir lifir sumars ! Mæti gler-harður á fimmtudaginn...