þriðjudagur, júní 09, 2009

Hádegisæfing 9. júní

Mættir: Dagur, Guðni, Huld og Sigrún. Ingunn og Jói voru á sérleið en Sá síðarnefndi hljóp flugvallarhring. Við hin fórum í boði "andans" um nýjar slóðir í góðu veðri. Ég get ekki skýrt frá hvaða leið var farin því andinn yfirtók æfinguna. Á morgun verður hinsvegar leitað í smiðju kolkrabbans, enda sjómannadagurinn rétt nýbúinn.
Alls 7,5-K
Kveðja,
Sigrún

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ársæll var líka á hlaupum.

Rétt er að það komi fram að kolkrabbinn verður í boði Sigrúnar.