Mættir í brakandi sól: Fjölnir, Huld og Sigrún. Huld var ekkert þreytt enda leyfði hún Mörtu að vinna sig í hálfu um helgina (M var að gifta sig skiljú) en Fjölnir var líka óþreyttur en gamla var þung og þreytt enda ekkert búin að hlaupa í marga daga. Fórum rólega Hofsvallagötu en sammæltumst um að það yrði sprettæfing á morgun í boði Huldar. Það er þó á Huld-u hvernig æfingin útfærist. Þeir sem eru með pung mæti.
Alls 8,7
Kveðja,
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli