fimmtudagur, ágúst 20, 2009

Hádegisæfing 20. ágúst

Mættir á síðustu æfingu fyrir RM: Huld, Guðni, Dagur, Óli og Sigrún. Fórum rólegan Fossvogsrúnt í hlýju veðri en smá roki. Aðaláhyggjuefni félaga skokkklúbbsins fyrir laugardag er það að upp komist að Dagur er í raun kona og að Huld sé svartur karlkyns offitusjúklingur. Þetta tekur þó a.m.k. 2 vikur í rannsókn á RALA en niðurstöður verða birtar á bloogginu.
Alls 7,2 K
Kveðja,
Sigrún
Ath. Þeir sem lásu Valsblaðið vita hvað þeir þurfa að gera á laugardaginn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Síðasta æfing hvað? Það verður æfing föstudag eins og ALLA daga.

GI