þriðjudagur, október 27, 2009

The Beckoning Silence

Ég mæli með þessari mynd (Youtube fyrsti partur af 8) sem var á RÚV á sunnudagkvöldið.

Dramatísk mynd um fjallgönguleiðangur í Ölpunum.

Kveðja,
Dagur

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var flott mynd.
Þú ert þá væntanlega búinn að sjá þessa Þjálfi sem fjallar um slysið sem Joe Simpson vitnaði til í myndinni?
http://www.imdb.com/title/tt0379557/
Kv, fþá