föstudagur, október 02, 2009

Úrtökumót

ASCA úrtökumótið fór fram í gær í Öskjuhlíðinni. Þátttakendur voru 4 karlar og 1 kona. Karlar hlupu 4 hringi og konur 2 hringi, en vegalengd hvers hrings er 1,75 KM.

Sýndir eru tímar hvers hrings - Heildartími - og tími í úrtökumóti 2008.

Tímaverðir voru Jóhann Úlfarsson og Sveinbjörn Egilsson.

Úrslit - Karlar: heildartími (hringir) tími 2008
1. Dagur Egonsson 28:15 (07:01-06:58-07:14-07:02) 28:59
2. Klemenz Sæmundsson 29:57 (07:16-07:39-07:39-07:33) 29:00
3. Ólafur Briem 30:57 (07:31-07:53-07:56-07:37) 31:40
4. Sigurður A. Ólafsson 40:43 (09:10-09:50-10:46-09:57) NA

Úrslit - Konur
1. Anna Dís Sveinbj. 18:37 (09:10-09:27) 17:18

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kallinn bara í brjáluðu formi, mér sýnist annar hringurinn 6:58 vera hraðasti hringurinn ever!

Kveðja, Dagur