þriðjudagur, nóvember 17, 2009

Powerade Vetrarhlaup - Nóvember úrslit

Hér eru tímarnir á okkar fólki:

39:18 Höskuldur Ólafsson (þriðji í aldursflokki)
43:02 Oddgeir Arnarson
43:36 Baldur Haraldsson
43:58 Jón Gunnar Geirdal
44:32 Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir (sigurvegari í aldursflokki)
44:34 Sigurgeir Már Halldórsson
45:45 Huld Konráðsdóttir (sigurvegari í aldursflokki)
46:20 Fjölnir Þór Árnason
47:20 Sigurður Óli Gestsson
48:28 Jens Bjarnason
53:31 Tómas Beck
53:36 Rúna Rut Ragnarsdóttir (tíunda í aldursflokki)
56:49 Sigurjón M. Ólafsson

Fjölmennur hópur og glæsilegir fulltrúar klúbbsins.

Kveðja, Dagur formaður

2 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

43:36 Baldur Haraldsson ASCA-fari keppti líka.
Sigrún ritari

Nafnlaus sagði...

Það er eins gott að maður fari að herða sig í hraðanum úr því það á að birta úrslitin hér!
RRR