föstudagur, desember 04, 2009

Drykkjusiðir meðlima

Neðangreind mynd barst formanninum síðla kvölds í gær fimmtudagskvöld frá ónefndum félagsmanni. Hver tilgangurinn var er óljóst, en þrátt fyrir allt er ljóst að menn eru að hugsa um heilsuna og velja drykki sem innihalda grænmenti enda hvetur ESB til aukinnar neyslu á grænmeti hollustunnar vegna.

Kveðja,
Dagur, formaður


2 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Þetta er vatn úr fiskabúri með tilheyrandi gróðri og er glasið gjarnan notað sem ílát þegar geyma skal fiskana er skipt en um vatn í búrinu. Rörið sem er á myndinni er að sjálfsögðu hluti af djúpköfunarbúnaði fisks, sem þó er ekki sýnilegur á myndinni vegna gruggs. Bjöggi, það er ekkert asnalegt að eiga fiskabúr!
Kveðja,
SBN (að sturlast úr ritkröm)

Nafnlaus sagði...

Nei nei Sigrún mín, það er ekkert asnalegt að eiga fiskabúr. Mig langar meira segja í svoleiðis:-)
Kv. Bjúti, Sjávarréttafræðngur (ég var titlaður það um daginn).