Ólafur Lofts, Gerður og Rúna fóru frekar snemma út í óvissuna.
Dagur, Guðni, Huld og Höskuldur fóru eftir fyrirmælum gestaþjálfarans fjarverandi sem var:
"02.des, Moð á miðvikudegi
Vesturbær eða jafnvel Kópavogur/skógrækt, fer eftir veðri og stemmningu. Rólegt og hentar öllum."
Til að verða við sem mestu af skilaboðunum var hlaupið að Skógræktinni, þaðan inni í Kópavog, upp að Hamraborg og niður í Kópavoginn, þar yfir í vesturbæinn (Kópavogs auðvitað) og stystu leið heim. Byrjaði rólega en endaði hraðar enda voru menn að renna út á tíma.
Samtals 9,7k
GI
Aðstoðamaður Gestaþjálfara
1 ummæli:
Hvað er málið með þennan gestaþjálfara...hefur ekkert látið sjá sig nema á mánudaginn til að byrja vikuna!
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli