föstudagur, desember 11, 2009

Hádegishlaup 11. des 09

Mættir voru Guðni, Huld og Jón Örn. Sá síðastnefndi var látinn sæta refsingu fyrir að gleyma skónum í gær og fór Suðurgötuhringinn í blíðskaparveðri, SA 11m/s (upp í 22m/s í hviðum) og súld (Heimild: www.vedur.is). Hin tvö fóru í nærliggjandi kirkjugarð og hlupu 8,9k.

GI

Engin ummæli: