Ágætu félagar.
Skokkklúbbur Icelandair heldur sína árlegu jólaæfingu á fimmtudag 17. desember. Allir félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í skemmtilegri æfingu sem endar í heita potti sundlaugar hótels Loftleiða að vanda, þar sem boðið verður upp á drykk. Velunnarar og áhangendur klúbbsins eru einnig velkomnir. Mæting er við inngang hótels og verður lagt af stað kl. 17:08. Athugið að æfingin er við allra hæfi.
Kveðja,
Stjórn IAC.
Skokkklúbbur Icelandair heldur sína árlegu jólaæfingu á fimmtudag 17. desember. Allir félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í skemmtilegri æfingu sem endar í heita potti sundlaugar hótels Loftleiða að vanda, þar sem boðið verður upp á drykk. Velunnarar og áhangendur klúbbsins eru einnig velkomnir. Mæting er við inngang hótels og verður lagt af stað kl. 17:08. Athugið að æfingin er við allra hæfi.
Kveðja,
Stjórn IAC.
4 ummæli:
Hvernig væri að allir myndu hlaupa með jólasveinahúfu?
... eða er það of corny?
corny = trying to be cool, but ultimately very uncool indeed, and often even extremely embarrassing
Allt í lagi að vera corny einu sinni á ári, við erum nú náttúrulega svo extra super cool svona yfirleitt!
BM
Við erum öll jólasveinar innst inni og það er ekkert til að skammast sín fyrir. ;)
SBN
Skrifa ummæli