föstudagur, janúar 22, 2010

Hádegi 22. jan 2010

Mættir voru: Ingunn (sér), Jón Örn (sér), Briem (seint og sér) og svo Dagur, Erlendur, Guðni, Huld og Jón Gunnar (saman).

Saman hópurinn hljóp um vesturbæ og Þingholt. M.a. annar hlaupið fram hjá núverandi og fyrrverandi bústað Erlendar. Vonir stóðu til að hópnum yrði boðið í vöflur en ekki varð úr því. Ýmsar sjaldfarnar götur hlaupnar. Endað á einni Crossfit æfingu í boði Erlendar (fyrst hann klikkaði á vöflunum).

Samtals 8,4 á 43:47

GI

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sveinbjörn mætti einnig og var á sérleið.

Nafnlaus sagði...

Frasar frá æfingunni:

"...Elli skrýtni í Eskihlíðinni" - enda var Eskihlíðin hlaupin
"Það er ekki fötin sem mennirnir vilja heldur það sem þau hylja" - vegna http://www.islandsbanki.is/einstaklingar/fjarmalin-thin/greinar/nanar/item56216/Ad_sigra_sjalfan_sig_-_aramotaheit_fyrir_komandi_ar_/

...osfrv. osfrv.