Mætt í dag á 10km tempóæfingu: Guðni, Dagur og Sigrún. Fórum 5km út með ströndinni á Ægisíðu með snúningi á Nesvegi og þaðan sömu leið tilbaka. Sigrún fór 10km og negldi þar niður (stoppaði)en drengirnir lengdu um 700m í gegnum skóg til að geta orðið samferða aðal síðustu metrana sem þeim mistókst vegna hröðunaráhrifa. Smá mótvindur tafði á bakaleið en hlaupið var engu að síður skemmtilegt, svona skömmu síðar.
Alls 10-10,7 km
Óskalag dagsins er tileinkað þeim sem mættu ekki og þeim sem keppa í kvöld:
Kveðja,
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli