mánudagur, febrúar 01, 2010

Auglýsing

Meistaramót öldunga í frjálsum.
Smellið hér
Allir öldungar (35 ára og eldri) eru hvattir til að mæta.
Kveðja,
stjórn IAC

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sorry I'm too young!
Kv
Triple R

Nafnlaus sagði...

Hey, þið hafið eitthvað misskilið þetta hjá mér í hádeginu. Ég var að spá í meistaramót öl-dunka ...héddna er þa'ekki á Kringlukránni á laugardaginn?
Skál og friður,
Bjútí.

Icelandair Athletics Club sagði...

Hey, Bjútí. Heimsmeistaramót öl-dunka fer fram í Dinkelberg, helgina 22. mars-30. sama mánaðar. Keppt er í opnum flokki sérútbúinna, A5 3 og erum við sjálfkjörin í þann flokk sem lið. Ég er til sem fulltrúi Reinecker Löven.
Kv. SBN