fimmtudagur, febrúar 11, 2010

Hádegi 11. feb 2010

Í tilefni Powerade í kvöld fóru þeir sem ekki tíma að borga sig í það 10K í hádeginu. Hinir sem tíma að borga en treysta sér ekki í 10 fóru ýmist 8 eða 9.

Mættir voru Dagur, Guðni, Jóhann, Sveinbjörn og Tómas I.

Þeir sem fóru 10 fóru þá á 43:28 sem er 52sek betra en á sama tíma fyrir mánuði.

GI

1 ummæli:

HK sagði...

Góðir! Þetta setur pressu á okkur hin; þ.e. að hlaupa á betri tíma í kvöld í Powerade en fyrir mánuði.
Kv. Huld