þriðjudagur, febrúar 02, 2010

Hádegisæfing 2. febrúar



Smá kuldi í dag en annars ljómandi fínt veður. Mættir: Forstart-Bjöggi, Anna Dís og Oddný (caught at the scene of the crime), Sveinbjörn og Jói sér en Dagur, Sigurgeir Vínarfari, Oddgeir, Bryndís og Sigrún fóru Hofsvallagötu en strákarnir lengingar á kapla og blaðburðar, með látum. Þó vill formaður koma því á framfæri að Oddgeir fær "dnf" í kladdann að þessu sinni, þrátt fyrir lipurlega framgöngu í byrjun. Annars allt tíðindalítið af vestur vigstöðvum.
Alls milli 8,6 og 9,3K
Lifið heil. :)
Sigrún
Ath. Lýst er eftir nokkrum félagsmönnum og eru þeir beðnir um að gefa sig fram við næstu strandstöð landssíma Íslands strax: (ekkert hefur spurst til um ferðir þeirra síðustu misseri)
Karl Thode Karlsson
Guðni Ingólfsson
Sigurður Anton

Engin ummæli: