föstudagur, febrúar 05, 2010

Hádegisæfing - 5. febrúar

Það var glatt á hjalla á æfingunni í dag. Sól skein í heiði og létt yfir mannskapnum. Hjörvar mætti í heimsókn og var í stuði.


Engin ummæli: