föstudagur, mars 26, 2010

26. mars 2010 Hversu hratt skal hlaupa á mismunandi æfingum?

Fann þetta á netinu í gær.
Þessa reiknivél er hægt að nota til að finna hraða í lykilæfingum.

Þú setur inn tímann og færð út á hvaða hraða á að æfa. Fínar skýringar á síðunni.
Skv. McMillan ættu 1000m interval áfangar að vera á 4:14-4:24 fyrir þann sem stefnir á 45mín í 10km.
Réttast er að hlaupa keppnishlaup og nota þann tíma til að finna út hraða á æfingum.

Njótið vel.
Bjútí

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jamm, hljómar akkúrat rétt, þetta var hraðinn sem ég hljóp spretti á í þá gömlu góðu daga er ég hljóp 10km undir 45. Það var á ca. 10 ára tímabili, sem því miður er fyrir bí núna. Veit samt ekki hvað mikið af því er í hausnum -....but never mind.

BM