Fín mæting var í dag í sól en kalsaveðri.´A sérleið voru Jón örn og Sveinbjörn en hópurinn, sem samanstóð af: Gnarr, Hössa, Guðna, Degi, Bjögga, Huld og Sigrúnu fór óhefðbundna leið í Kópavoginn og þaðan niður í Fox og síðan með Nauhólsvík aftur að hóteli. Niðurstaða dagsins:
Teygjur eru fyrir konur og það borgar sig ekki að eyða dýrmætum æfinga- og eða sturtutíma í slíkt dekur.
Menn halda því áfram að vera pinnstífir og ná ekki niður á tær sér. En hverjum er ekki sama um slíkan óþarfa? Ef einhver vill hinsvegar fræðast um teygjur er slíkan fróðleik að finna hér:
Alls um 8,2K
B there or b square@tmrw's training!
Kveðja,
aðalritari
2 ummæli:
Vóts hvað ég sakna ykkar, sé samt ekki fram á að komst fyrr en e. páska :(
Kveðja
RRR
Er ekki mikilvægara að ná upp á nef sér?
Annars sást Ársæll líka, sér saman.
GI
Skrifa ummæli