föstudagur, mars 26, 2010

Úrtökumót fyrir ASCA keppni í Dublin-15. apríl

Nokkuð hefur verið kvartað undan lélegu upplýsingaflæði varðandi viðburð þennan og greini ég því frá því að úrtökumót fyrir ASCA cross country keppnina í Dublin, sem fram fer 14.-16. maí nk. verður haldið við höfuðstöðvar Icelandair í Öskjuhlíð þann 15. apríl nk. Nánari upplýsingar munu birtast síðar.
Kveðja,
f.h. stjórnar IAC
Sigrún

Engin ummæli: