Ákveðið hefur verið að halda íþrótta - og fjölskylduhátíð Icelandair Group á Flúðum laugardaginn 26. júní nk. Hátíð sem þessi var haldin í fyrsta skiptið siðast liðið sumar og heppnaðist mjög vel.
Svæðið sem við höfum til afnota hentar vel til ýmissa leikja. Þarna er sparkvöllur (KSÍ), körfuboltavöllur og slétt grassvæði, sem hentar vel til ýmissa leikja. Einnig fáum við afnot af íþróttahúsinu. Tveir golfvellir eru og í nágrenninu.
Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í skipulagningu hátíðarinnar skrái sig hér að neðan í 'comment'.
Kveðja, Stjórnin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli