laugardagur, apríl 24, 2010

Úrslit

Úrslit í Vormaraþoni Félags Maraþonhlaupara.
Veður var bjart. Kalt um morguninn en hlýnaði eftir sem leið á daginn. Nokkur vindur að austan sem gerði hlaupurum erfitt um vik á bakaleiðinni. 27 þátttakendur í heilu maraþoni og 193 í hálfu.

Hálfmaraþon
1:26:17 Höskuldur Ólafsson (6. sæti í aldursflokki)
1:28:01 Baldur Haraldsson (10. sæti í aldursflokki)
1:36:21 Viktor Vigfússon (24. sæti í aldursflokki)
1:39:00 Sigurgeir Már Halldórsson (21. sæti í aldursflokki)
1:52:48 Rúna Rut Ragnarsdóttir (12. sæti í aldursflokki)

Maraþon
3:26:04 Dagur Egonsson (3. sæti í aldursflokki)
4:02:40 Sigurður Óli Gestsson (4. sæti í aldursflokki)

Sigurður var þreyttur en brosti út að eyrum þeagr formaðurinn náði tali af honum á marklínunni. Hann var mjög ánægður með að ljúka sínu fyrsta maraþonhlaupi. Rúllaði vel alla leiðina en síðustu 10km voru þó erfiðir uppí vindinn.


Víðavangshlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta. RRR hélt uppi heiðri klúbbsins og stóð sig með prýði.

24:43 Rúna Rut Ragnarsdóttir (25. sæti í aldursflokki)

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Til hamingju öll-alveg frábært hjá ykkur! ;)
SBN