mánudagur, maí 17, 2010

Félagsmenn á hlaupum

Jens Bjarnason tók þátt í Würzburg Marathon í Bæjarlandi 16. maí á tímanum 3:48:56

Baldur Haraldsson tók þátt í Neshlaupinu 16. maí, 7,5km á 31:09
Viktor J.Vigfússon tók þátt í Neshlaupinu 16. maí, 15km á 01:06:02
Jakob Schweitz Þorsteinsson, einnig í Neshhlaupi, 15km á 01:08:45
Neshlaup úrslit
Flottur árangur hjá þeim félögum, til hamingju með þetta!
IAC

Engin ummæli: