Samningar hafa tekist við rekstraraðila sundlaugarinnar.
Í boði verða frá og með morgundeginum 1. júlí 2010 þrír möguleikar:
1. 6 mánaðakort á 12.000,-
2. Árskort á 20.000,-
3. 'Klippikort' 10 skipti á 1.300,-
Staðgreiða þarf kortin við kaup.
Tímabilskortin gilda frá útgáfudegi.
Við erum að tala um ótakmarkaðan aðgang í sturtu aðstöðuna eins og við höfum verið að nota síðustu árin.
Kveðja,
Dagur, formaður
3 ummæli:
Vel gert!
kv, fþá
Sammála, flott!
;) SBN
Nú er ánægður með formanninn og stjórnina, gott mál hjá ykkur frábæra fólk. kv joulfurinn
Skrifa ummæli